AUGNABLIK

Ég heiti Hafsteinn

Faðir, markaðsstjóri, hönnuður, forritari og svo miklu meira...

Um mig

Örstutt kynning á mér.

Hafsteinn Már Másson heiti ég fullu nafni og er ég 36 ára giftur þriggja barna faðir og starfa í dag sem Markaðsstjóri hjá ferðaskrifstofunni Heimsferðum ásamt vefumsjón og auglýsingaframleiðslu. Internetið hefur verið minn heimavöllur í langan tíma og hef ég starfað í upplýsingatækni- og markaðsgeiranum í um 19 ár eða frá 16 ára aldri. Byrjaði snemma að læra grafíska hönnun og forritun, stofnaði mitt fyrsta hugbúnaðarfyrirtæki rétt rúmlega tvítugur að aldri (Veflist ehf.) sem síðar var selt til Outcome hugbúnaðar árið 2008 og hef ég unnið sjálfstætt nánast allar götur síðan og starfað í mjög fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum fyrir ýmist innlend og erlend fyrirtæki.

Starfaði ég hjá Veflist sem framkvæmdastjóri ásamt því að sjá um vefhönnun og framendaforritun til lok árs 2009 skv. gildandi samkomulagi og sagði starfi mínu lausu í Júlí 2009 og stofnaði þá hugbúnaðarfyrirtækið Verksmiðjuna sem ég lagði í dvala 2018 þegar vörur fyrirtækisins voru seldar.

Verksmiðjan átti og rak nokkur dótturfélög og vörur sem ég hef unnið að og þróað undanfarin ár hér heima og í Ameríku undir Cartico Inc. og má þar nefna fyrsta íslenska SaaS vefverslunarkerfið Karfa.is (e. Cartico.com) og vefumsjónarkerfið Vefsida.is ásamt fasteignavefnum Orlofseignir.is.

Í dag sérhæfi ég mig í ferðaþjónustu, markaðsstjórnun, auglýsingaframleiðslu, framendaforritun, UI/UX hönnun (e. User Interface og User Experience) ásamt almennri grafískri hönnun og netsölu.

Helstu áhugamál mín eru að ferðast og spila Golf en einnig fylgist ég mikið með enska boltanum.


 • HEIMILISFANG

  Hjallavegur 5, 104 Reykjavík

 • STARFSSTÖÐ

  Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík

 • FÆÐINGARDAGUR

  16 Mars 1984 (36)

 • SÍMI

  +(354) 77 30 888

 • TÖLVUPÓSTUR

  [email protected]

Helstu styrkleikar

Frumkvöðlastarf

Frá hugmynd í framkvæmd

Viðskiptaþróun

Aukin verðmætasköpun

Vef- hönnun & umsjón

Ávallt falleg og faglega unnin

Markaðssetning

Prent, vef- og samfélagsmiðlumGrafísk hönnun

Fyrir vef- prent og skjámiðla

Verkefnastjórnun

Þetta vinnur sig ekki sjálft

Forritun

PHP, MySQL, HTML, CSS, Javascript

Kerfisumsjón

Linux (Centos, FreeBSD osfr...)Sala á netinu (e. eCommerce)

Fáir hafa jafn mikla og víðtæka reynslu og ég í eCommerce eftir smíði og hönnun á vefverslunarkerfinu Karfa.is / Cartico.com ásamt því að setja upp fjölda vefverslana fyrir stór sem smá fyrirtæki.

Starfsreynsla

Undanfarin ár

Starfsreynsla

2018 -

Heimsferðir ehf

Markaðsstjóri.

2005-2009

Veflist ehf

Framkvæmdastjóri, vefhönnuður og forritari.

2009-2018

Orlofseignir (HopNow ehf)

Framkvæmdastjóri, vefhönnuður, forritari og markaðsstjórnun.

2012-2014

ZipZap Inc.

Starfaði sem Senior UI/UX designer hjá Bandaríska fyrirtækinu ZipZap Inc. samhliða öðrum störfum í um 2 ár frá 2012 til lok árs 2014.

2009-2018

Verksmiðjan

Eigandi, hönnuður, forritari ásamt því að sjá um allan daglegan rekstur sölu og markaðssetningu.

Áður...

Fyrir þennan tíma vann ég meðal annars sem innkaupastjóri hjá Start tölvuverslun og sem sölustjóri hjá Tölvuvirkni.

Yfir 300

Ánægðir viðskiptavinir

Meðal viðskiptavina

Má nefna...

Hagvangur

Tryggingamiðstöðin

Lögfræðifélag Íslands

Verkefnastjórnunarfélag Íslands

Viðskiptaráð Íslands

Kópavogsbær

ZipZap Inc. (Senior UI/UX designer & developer)

Dansk Transport Kompagni A/S

Kjörís

Reykjavíkurborg

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Samverk

Bankasýsla ríkisins

Annata

Almannaheill

EEN (Enterprise Europe Network)

Ferðafélag Íslands

Innheimtustofnun Sveitarfélaga

Kópavogsbær

Grímsnes- og Grafningshreppur

Flóahreppur

Sveitarfélagið Árborg

Seltjarnarnesbær

Mosfellsbær

Ofl ofl..

Hafa samband


Hafir þú áhuga á að heyra í mér eða fá frekari upplýsingar ekki hika við að senda mér tölvupóst
á [email protected] eða hringja í síma 77 30 888.